Verðskrá Íþróttamiðstöð 2024
Sundlaug
Stakt skipti fyrir fullorðna | 1.100 |
10 skipta kort fullorðnir | 5.700 |
30 skipta kort fullorðnir | 16.000 |
Árskort fullorðnir | 37.500 |
Stakt skipti fyrir börn (6 - 18 ára) | 450 |
10 skipta kort börn | 2.600 |
30 skipta kort börn | 7.500 |
Frítt í sundlaug fyrir alla íbúa Suðurnesjabæjar og starfsmenn , gegn framvísun útgefnu korti. Aldraðir, öryrkjar og fólk á endurhæfingarlífeyri og búa ekki í Suðurnesjabæ greiða Kr. 490. |
|
Kortagjald fyrir útgefin aðgangskort | 1.200 |
Leiga á sundfatnaði
Leiga á sundfatnaði og handklæði, börn og fullorðin | 650 |
Aðgangur, handklæði og sundföt | 2.000 |
Líkamsrækt
Fullorðnir, 18 ára og eldri:
Árskort | 73.000 |
6 mánaða kort | 44.000 |
3 mánaða kort | 33.000 |
1 mánaðar kort | 16.500 |
15 tíma kort | 15.000 |
viku kort | 8.000 |
Stakir tímar | 2.000 |
Mánaðarkort gilda í Íþróttamiðstöðinni Sandgerði einnig.
Unglingar að 18 ára aldri með lögheimili í Suðurnesjabæ:
Árskort | 43.000 |
6 mánaða kort | 26.000 |
3 mánaða kort | 19.500 |
1 mánaðar kort | 9.000 |
15 tíma kort | 8.500 |
Stakir tímar | 1.250 |
-
Innifalið í kortagjaldi er sund, þrek og allir korthafar hafa aðgang að opnum hópatímum og báðum íþróttamiðstöðvum Suðurnesjabæjar.
-
Gjaldfrjáls aðgangur fyrir aldraða (67 ára og eldri) og öryrkja búsetta í Suðurnesjabæ, framvísa þarf
-
aðgangskorti sem gefið er út á nafn. Kortagjald og skilmálar þeir sömu og vegna sundlaugar.
Aldraðir og öryrkjar og þeir sem eru á endurhæfingarlífeyri og ekki búa í Suðurnesjabæ greiði Unglingagjald kr 1.200. -
Innifalið með árskortum og 6 mánaða kortum fylgir kennsla á tækin og viðtal við einkaþjálfara, 1 skipti í byrjun. 1 skipti fylgir með 3ja mánaða kortum og 1 mánaðakortum fyrir byrjendur. Kennsla gildir einungis út árið 2024.
- Athugið. Ekki er hægt að frysta kort nema um langvarandi veikindi eða alvarlegt líkamlegt ástand sé að ræða.
Hjónaafsláttur (gildir ekki af tilboðum) | 25% |
Afsláttur til framhalds-og háskólanema (gildir ekki af tilboðum) | 10% |
Ljósabekkir
10 skipti kl. 07-14 | 8.500 |
Stakir tímar kl. 07-14 | 1.500 |
10 skipti kl. 14-21 | 10.000 |
Stakir tímar kl. 14-21 | 1.700 |
Íþróttasalir
Heill salur 1 klst. tímabilið sept.-maí | 9.600 |
Heill salur 1 klst. tímabilið júní-ágúst | 6.500 |
Afmæli barna 1 klst | 9.500 |
Hópatímasalur uppi 1 klst. | 4.500 |
Hópatímasalur niðri 1 klst. | 3.000 |