Íþróttamiðstöðin í Garði býður alla hjartanlega velkomna!

Bjóðum upp á 25 x 8 metra glæsilega útisundlaug. Erum með heita potta, vaðlaug, gufubað og rennibraut. Sundlaugargestir okkar árið 2017 voru alls 51.923 ánægðir sundgestir Fullbúið íþróttahús fyrir alla íþróttaiðkun, keppnir, sýningar og ráðstefnur.
    • 27. mars- 2025

      Skelin - Barnamenningarhátíð Suðurnesjabæjar

      Skelin – barnamenningarhátíð í Suðurnesjabæ verður haldin í fyrsta sinn dagana 1.-6. apríl 2025. Á hátíðinni verður margt í boði fyrir börn og ungmenni líkt og ratleikur, sundlaugarpartý, óhljóð, ljósabolti, ljóð í lauginni og bingó. Hátíðin er skipulögð í breiðu samstarfi ýmissa stofnana í Suðurnesjabæ og styrkt af Sóknaráætlun Suðurnesja.

    • 4. mars- 2025

      Handboltadagar í Suðurnesjabæ

      Handknattleikssamband Íslands, í samvinnu við Íþróttafélagið Víði og Suðurnesjabæ, stendur fyrir handboltadögum í Suðurnesjabæ dagana 8. og 9.mars næstkomandi.

    • 31. október- 2024

      Landsátak í sundi 1.-30. nóvember

      Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2024.