Sundnámskeið og Vatnsleikfimi í júní
11. maí - 2020
Sundnámskeið barna 10. Júní – 26. Júní
Kl: 10:00–10:40 og 11:00–11:40 fyrir árganga, 13,14 og 15
Ef aðeins næst þátttaka í einn hóp verður hann kl. 11:00 – 11:40
Eftirfarandi daga verður námskeiðið:
10, 11, 12, 15, 16, 18, 19, 22, 23, 24, 25, og 26.júní
Kennari, Guðríður Brynjarsdóttir
Skráning er hafin í Íþróttamiðstöðinni og þarf að vera lokið fyrir 5. júní greiða þarf þátttökugjald Kr.5.000,00 við skráningu.
50% systkinaafsláttur.
Vatnsleikfimi fyrir alla á sömu dögum kl. 12:00-12:50, gjaldfrjálst verður í vatnsleikfimina gegn framvísun sundkorts, æskilegt að fólk skrái sig í Íþróttamiðstöð eða bara mæti á ofangreindum tíma.
Á meðan sundnámskeiðin fara fram er aðeins hægt að fara í potta,gufu og synda í djúpu laug.