Laust starf umsóknarfrestur til 17.5.2018

14. maí - 2018
Íþróttamiðstöðin í Garði - Laust starf

Laus er til umsóknar 100% starf við Íþróttamiðstöð Garðs.

Í starfinu felst m.a. klefavarsla í karlaklefum.

Umsækjendur þurfa að hafa lokið námskeiði í skyndihjálp og standast sundpróf samkvæmt reglugerð um hollustuhætti á sund og baðstöðum.

Umsækjandi þarf að geta hfið störf sem fyrst

Umsóknarfrestur er til 17. maí.

Í starfi sundlaugarvarðar felst m.a.:

  • Öryggisvarsla við sundlaug.
  • Klefavarsla
  • Afgreiðsla.
  • Þrif.

 

 

Hæfniskröfur:

  • Góð samskiptahæfni.
  • Reynsla af starfi með börnum og unglingum.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Tölvukunnátta.
  • Tungumálakunnátta, íslenska og enska
  • Hreint sakarvottorð

 

Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofu eða til forstöðumanns sem veitir nánari upplýsingar í síma 894 6535 eða jon@ig.is

 

Forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar.