Lokað vegna viðhalds
19. maí - 2022
Sundlaugin verður lokuð í kringum 20. júní vegna viðhalds á Sundlaug, Pottum og lendingarlaug.
Áætlað er að framkvæmdir taki um 10 daga.
Opið verður í íþróttasal og lyftingarsal á meðan framkvæmdir eru.